Vorferð 6 mai

Kæru systur. Hér er auglýsing frá okkar yndislegu skemmtinefnd. Ferðinni er heitið á Suðurnesin og brottför er áætluð kl.10 frá Skaganum. Heimkoma ca.

Vorferð 6 mai

Kæru systur.
Hér er auglýsing frá okkar yndislegu skemmtinefnd.
Ferðinni er heitið á Suðurnesin og brottför er áætluð kl.10 frá Skaganum. Heimkoma ca. kl.22
Takið daginn frá og missið ekki af þessari frábæru ferð í góðum félagsskap


.


Svæði