Stórstúkustjórn 2017

Á Stórstúkuþingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi sem haldið er helgina 12. - 14. maí, var Br. Guðmundur Eiríksson St. nr. 8 Agli var kosinn nýr

Stórstúkustjórn 2017

Á Stórstúkuþingi hinnar óháðu Oddfellowreglu á Íslandi sem haldið er helgina 12. - 14. maí, var Br. Guðmundur Eiríksson St. nr. 8 Agli var kosinn nýr stórsír til næstu 4 ára. Str. Unnur Hafdís Arnardóttir var endurkjörin varastórsír. Við sendum þeim hamingjuóskir og óskir um velfarnað í störfum sínum.
Þá fór fram kjör til br. stórritara og var br. Magnús V. Magnússon st. nr. 11, Þorgeiri, kosinn stórritari til næstu 4 ára. og br. Davíð Einarsson var endurkjörinn stórféhirðir. 

Stjórn Stórstúku er því skipuð eftirtöldum Reglusystkinum:

Stórsír : Guðmundur Eiríksson st. nr. 8, Egill
Str, varastórsír : Unnur Hafdís Arnardóttir Rbst. nr. 5, Ásgerði
Br. varastórsír : Ásmundur Friðriksson St. nr. 26, Jóni forseta
Str. stórritari : Gróa Dagmar Gunnarsdóttir Rbst. nr. 9, Þóru 
Br. stórritari : Magnús V. Magússon St. nr. 11, Þorgeir
Stórféhirðir : Davíð Einarsson St. nr. 12 Skúla fógeta


Svæði